Monday, February 25, 2013

Óskarinn/Kjólarnir


...hvað annað gæti verið meira viðeigandi í dag?
    Hér eru mín uppáhald.

Oscar dresses of course what is more appropriate today?
Here are my favorites. 

Sandra Bullock in Elie Saab
Beautiful dress that looks great on her body.

 Halle Berry in Versace
Great architectural design that makes her look strong and confident.

 Charlize Theron in Dior
Simple and elegant. I have not been a fan of the peplum but this I like.

Helena Bonham Carter in Vivienne Westwood
Love Helena and love Vivienne Westwood even more!
Perfection!

 Salma Hayek in Alexander McQueen
Simple silhouette with beautiful detail in neckline.

 Samantha Barks in Valentino
Black is always best I say.


Love Robert Downey Jr. all black look.


-sunshine-






Saturday, February 9, 2013

svart + hvítt


Roberto Cavalli

 Fashion Union

Helmut Lang

 Rebecca Minkoff



-sunshine



Wednesday, February 6, 2013

quilt art?


 Þessa vikuna byrjaði ég á bútasaum í skólanum og ég á eftir að læra nokkrar bútasaumsaðferðir næstu vikur. Í kjölfar þess kviknaði að sjálfsögðu áhugi á að kynna mér bútasaum betur, hingað til hefur þetta bara verið eitthvað sem amma mín hefur gert. Ég fór að sjálfsögðu á Pinterest og fann mörg falleg teppi og veggmyndir, sum þeirra bara listaverk.

At school this week I started to learn quilting, over the next month or so, I will be learning all kinds of different quilting methods. I wanted to broaden my horizon about quilts, til now it has only been something my grandmother does. I went on Pinterest and found many gorgeous blankets and wall hangings, many of whom are nothing less than art.

"Dispersion" by Carol Taylor
Virkilega fallegt abstract teppi.

Þetta listaverk var til sýnis á "Festival of Quilt 2012" í Birmingham.
Photo by Angela Huges.


"Storm at Sea" by Linda Kemshall
Flottur listamaður hér á ferð.

"Rose" by Linda Kemshall
 
Linda þessi notar mjög fjölbreyttar aðferðir við vinnslu verkana, meðal annars málar hún á efnið.


-sunshine-



Sunday, February 3, 2013

Sunnudagstónar III


Þema sunnudagstóna vikurnar er konur í tónlist.



Florence + The Machine - Spectrum
Florence Welch er án alls efa flottasta tónlistarkonan í dag og allir ættu að þekkja hana.
Allt við hana er bara frekar mikið töff stöff.
Bíð spennt eftir nýrri plötu frá henni.



Fever Ray - If I Had A Heart
Fever Ray er sóló listamanns nafn söng- og tónlistarkonurnnar Karin Andersson sem betur er þekkt fyrir að vera annar helmingur sænsku hljómsveitarinnar The Knife.



Kate Bush - Army Dreamers
Kate Bush dettur alltaf í hlustun hjá mér af og til, og þá sérstaklega þetta lag.



Arcade Fire - Sprawl II
Ein af mínum uppáhalds böndum. Finnst allveg yndislegt að þau Win & Régine söngvarar sveitarinnar skulu vera hjón. Það er draumur í dós.



The Jezabels - A Little Piece
Það kemur góð tónlist frá Ástralíu meðal annara þetta band. Front konan, Hayley Mary er bæði eitur svöl og virkilega flott söngkona.



Angus & Julia Stone - For You
Flott systkyni frá Ástralíu með eitt væmið, þetta lag getur fengið mig til að fella nokkur tár.



jæja er þetta ekki gott í bili?

-sunshine-