Thursday, January 31, 2013

52 Lists weeks three & four


 Þriðji listinn var erfiður, ég var með hann í gangi í nokkra daga. Sá listi átti að vera það sem ég er stolt af... held að allir þekkji það að gefa sjálfum sér ekki klapp á bakið og þegar maður á að segja hvaða kosti maður hefur verður maður kjaftstopp. En þetta kom á endanum, og ég held bara að ég hafi haft gott af því að spá í þessu.

The list for week three was though. I think most of us know that we often do not appreciate us as much as we should, we should all start saying "Good job" to ourselves more often.
I saw as I looked through the lists linked up to Mooreas list that many of you had a hard time to. But after several days I got a list together.



 Listi fjórðu viku var mikið auðveldari, "núverandi og framtíðar markmið og draumar". Hefði getað haldið endalaust áfram með þennan lista. Gott að láta sig dreyma...

Fourth week's list was easy as pie. List my goals and dreams, I have a bunch, wrote this one down in a minute. Could have gone on forever. One goal is in Icelandic, it's about finishing the school I am in right now, don't know what this kind of school would be called in English but it it pretty important to finish this in Iceland.


Oh and I hope my grammar is acceptable.
Keep in mind English is not my native language.


-sunshine-


Monday, January 28, 2013

52 lists


Rakst á þetta 52vikna "verkefni" á blogginu hjá Moorea Seal um daginn og langaði að vera með. Það er semsagt vikulega listi sem á að skrifa, fyrsta vikan er tildæmis orð sem snerta sálu þína og sú næsta er hlutir sem láta þér líða vel eða your gratest comfots. Held allir hafi gott á því að hugsa aðeins innávið við að skrifa þessa lista. Ég er soldið eftir á en hér eru fyrstu tveir listarnir mínir.

Saw this wonderful Idea on Moorea Seals blog the other day and wanted to participate. I do think this will be good for me, and really anyone who is doing this also. A good way to look within.
I'm a bit late but here are my first two lists.


-sunshine-
 

Sunday, January 27, 2013

Sunnudags tónar II


Uppáhalds 2012.



Fitzpleasure - alt-J ∆
Ég og kallinn fengum ekki nóg af þessum snillingum í sumar.


Ripe & Ruin/Interlude I - alt-J ∆



Plantan High Violet með The National


Lemonworld - The National


Terrible Love - The National
Elska hvað Matt Berninger er einlægur og lifir sig inní tónlistina.
Alvöru listamaður!


-sunshine

Thursday, January 24, 2013

Hátíska + Garn


Paula Cheng

   
Jean Paul Gaultier F/W 2006
Ioannis Dimitrousis


Oscar De La Renta
Dorathee Wirth F/W 2012
  
Paul Smith

-sunshine

Sunday, January 20, 2013

Sunnudags tónar I


í nóvember þegar ég var að klára öll lokaverkefnin fyrir skólan voru það þessir snillingar sem héldu mér gangandi. Explosions In The Sky. Instrumental post-rock hljómsveit frá Texas.


Explosions In The Sky á tónleikum með lagið Your Hand In Mine. Líklega eitt þekktasta lag þeirra.


First Breath After Come - Explosions In The Sky
Fallegt myndband sem fylgir þessu.


A Song For Our Father - Explosions In The Sky
Uppáhalds lagið mitt.
Hlustist með lokuð augu.

Vona að þessi lög hafi látið ykkur líða vel.

-sunshine

Saturday, January 19, 2013

Helix


Mig langar í eitthvern fallegan hring í helix gatið mitt og hef verið að skoða hvað er í boði.

Þessi myndasería er í nýjasta tölublaði breska Vogue. Allt skartið er Venus by Maria Tash skartið er allt guðdómlegt en kostar líka sitt. Flestir lokkana eru á bilinu 30-130 þúsund krónur.




Ég er rosa skotin í þessum hring, hann fæst á etsy og kostar litlar 1300kr. með sendingarkostaði.


Hef alltaf verið hrigin af akkerum. Þau eru líka voða inn í dag, þessi lokkur fæst líka hér á etsy og er í kringum 1600kr. með sendingarkostanði.


Draumafangarar eru líka inn í dag. Held að þessi komi mjög vel út á eyra. Fæst á etsy á 2.700kr með sendingarkostnaði.


-Sunshine

Monday, January 14, 2013

Nýtt ár, ný verkefni.


Síðastliðin ágúst byrjaði ég í FB á textíl- og fatahönnunarbraut. Nú er önnur önnin mín byrjuð og ég er mjög spennt fyrir henni, margt spennandi á dagskrá.

Föndraði mér skissubók.

Þessa önnina er þetta á dagskrá...
 This term at school I will...
Hanna og sauma buxur,
Design pants,
Allskyns útsaumur,
Learn different types of embroidery,
Hanna prjónaða flík,
Knit design,
Teikna,
Draw, 
Læra listasögu og
Study art and
lesa nokkrar skáldsögur.
read a few novels.

Gamall íslenskur útsaumur. Litasprengja með meiru!

Fyrsta skólaprjónið.

Get ómögulega ákveðið hvort ég vilji skrifa á íslensku eða ensku.
Bíst við að Íslendingar séu meirihluti lesenda.
En ég persónulega þoli ekki þegar ég rekst á áhugavert blogg á eh úttlensku sem ég ekki skil!

Anyways

-Sunshine