Monday, January 14, 2013

Nýtt ár, ný verkefni.


Síðastliðin ágúst byrjaði ég í FB á textíl- og fatahönnunarbraut. Nú er önnur önnin mín byrjuð og ég er mjög spennt fyrir henni, margt spennandi á dagskrá.

Föndraði mér skissubók.

Þessa önnina er þetta á dagskrá...
 This term at school I will...
Hanna og sauma buxur,
Design pants,
Allskyns útsaumur,
Learn different types of embroidery,
Hanna prjónaða flík,
Knit design,
Teikna,
Draw, 
Læra listasögu og
Study art and
lesa nokkrar skáldsögur.
read a few novels.

Gamall íslenskur útsaumur. Litasprengja með meiru!

Fyrsta skólaprjónið.

Get ómögulega ákveðið hvort ég vilji skrifa á íslensku eða ensku.
Bíst við að Íslendingar séu meirihluti lesenda.
En ég persónulega þoli ekki þegar ég rekst á áhugavert blogg á eh úttlensku sem ég ekki skil!

Anyways

-Sunshine


1 comment:

Elma said...

Æðislegt! Þú ert svo klár og skólinn virðist smell passa þér :) Vona að ég fái nú að hitta þig bráðlega Sunneva mín :*

lov,
Elma