Sunday, February 27, 2011

embroidery


Í gær var ég að læra að embroidera (útsaum) með hjálp Stich-It Kit.
Mér finnst embroidery miklu fallegra orð en útsaumur.
Ég byrjaði á því að gera þessa sætu kisu og mér finnst þetta bara nokkuð skemmtilegt, góð tilbreyting frá prjóninu. Það fylgdu tvö "tea towels" eiginlega viskustykki með til að sauma í og ég hef hugsað mér að stútfylla annað þeirra af útsaumi til að æfa mig. 
Svo ætla ég mér að sauma eitthvað fallegt á ýmis látlaus föt.



Ég ætla leyfa Arcade Fire að gæla við eyrun á mér og sauma meira út.

-Sunshine

2 comments:

Anonymous said...

Sæt kisa, kisan mín ;)

Kiss og knús
móðir Marsibil

Unknown said...

Vá en fínt, sæt kisa.